Mat á búsvæðum bleikjuseiða í Eyjafjarðará

Nánari upplýsingar
Titill Mat á búsvæðum bleikjuseiða í Eyjafjarðará
Lýsing

Búsvæðamat var gert á Eyjafjarðará og nokkrum hliðarám, verkefnið er hluti stærra verkefnis sem er sameiginlegt nýtingar- og markaðsátak í sjóbleikjuveiði á Eyjafjarðar- og Tröllaskagasvæðinu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eik Elfarsdóttir
Nafn Friðþjófur Árnason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2002
Blaðsíður 16
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð eyjafarðará, búsvæði, bleikja
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?