Lífsskilyrði urriða í Hágöngulóni og Köldukvísl

Nánari upplýsingar
Titill Lífsskilyrði urriða í Hágöngulóni og Köldukvísl
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum tilvist fisks og mati á lífsskilyrðum fyrir urriða í Hágöngulóni og aðfallandi vatnsföllum ásamt Köldukvísl. Kannað var hvort vænlegt sé að sleppa þar urriðaseiðum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1999
Blaðsíður 19
Útgefandi Veiðimálastofnun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?