Laxarannsóknir í Hrútafjarðará og Síká 1986

Nánari upplýsingar
Titill Laxarannsóknir í Hrútafjarðará og Síká 1986
Lýsing

Í grein er fjallað um niðurstöður rannsókna árið 1986 en þær voru einkum gerðar í þeim tilgangi að fylgjast áfram með vexti og viðgangi laxaseiða í ánni auk mats á gildi smáseiðasleppinga sem fiskræktaraðferð í ánum og eru þessar rannsóknir byggðar á þeim grunni sem lagður var með athugunum á laxastofnum svæðisins og eðlilegt framhald fyrri rannsókna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1987
Leitarorð síká, Síká, Hrútafjarðará, hrútafjarðará, laxaseiði, laxarannsóknir, stangveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?