Laxá í Leirársveit. Samantekt um fiskirannsóknir
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Laxá í Leirársveit. Samantekt um fiskirannsóknir |
| Lýsing |
Árið 2015 veiddist 1.121 lax í Laxá (95% smálax), 98 urriðar og 12 bleikjur Tæplega 30% laxveiðinnar var sleppt. Þrír veiðistaðir skáru sig úr með háa hlutdeild veiði; veiðistaður nr. 4 (16,1%), nr. 5 (14,8%) og nr. 21 (14,3%). |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2016 |
| Leitarorð |
Laxveiði, fisktalning, veiðihlutfall, seiðavísitala, vatnshiti, gönguseiði, göngutafir |