Laxá í Hvammssveit. Laxarannsóknir 2010

Nánari upplýsingar
Titill Laxá í Hvammssveit. Laxarannsóknir 2010
Lýsing

Í athugun á seiðabúskap Laxár í Hvammssveit haustið 2010 veiddust fimm tegundir ferskvatnsfiska. Lax var ríkjandi í veiðinni, en einnig varð vart við urriðaseiði, bleikjuseiði, hornsíli og flatfiskinn flundru, en kolinn hefur ekki áður fundist í ánni. Þéttleiki laxaseiða í mælingunni 2010 er sá mesti sem mælst hefur á vatnasvæðinu, en magn seiða var að meðaltali 90,5 seiði/100 m2.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Blaðsíður 17
Leitarorð lax, bleikja, urriði, hornsíli, flundra, seiðabúskapur, laxveiði, fiskirækt
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?