Laxá í Hrútafirði. Hreistursrannsóknir 1985-1990

Nánari upplýsingar
Titill Laxá í Hrútafirði. Hreistursrannsóknir 1985-1990
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá rannsóknum á hreistursýnum af laxi í Laxá í Hrútafirði, en þessar rannsóknir hafa staðið yfir frá árinu 1985. Með rannsóknum á laxahreistri fæst mat á aldurssamsetningu þeirra laxa sem eru að skila sér í ána hverju sinni.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 5
Leitarorð laxá í hrútafirði, Laxá í Hrútafirði, hrútafjörður, Hrútafjörður, laxhreistur, hreistur,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?