Laxá í Dölum. Laxveiði, hrygning og nýliðun seiða

Nánari upplýsingar
Titill Laxá í Dölum. Laxveiði, hrygning og nýliðun seiða
Lýsing

Árið 2015 veiddust alls 1.575 laxar í stangveiðinni í Laxá í Dölum, auk þess sem 12 bleikjur og 8 urriðar veiddust í ánni. Alls 1.092 löxum var sleppt eða tæplega 70% veiðinnar. Smálax var ríkjandi í veiðinni 2015, en alls veiddust 1.439 smálaxar (93%) og 109 stórlaxar (7,0%). H

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Leitarorð Lax, laxveiði, seiðabúskapur, sjávaraldur, hrygningarstofn, hrognafjöldi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?