Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2013

Nánari upplýsingar
Titill Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2013
Lýsing

Reglulega hefur verið fylgst með fiskstofnum Laxár í Aðaldal en um er að ræða vöktun á seiðabúskap, endurheimtum úr sleppingum gönguseiða, samsetningu og dreifingu veiðinnar í ánni. Á síðari árum hefur verið horft til tengsla þátta þ.m.t. stærðar hrygningarstofns og seiðabúskapar. Leitast er við að hafa gagnasöfnun með svipuðu sniði árlega (vöktun) sem í því felst endurtekin gagnasöfnun sem framkvæmd er á kerfisbundinn hátt. Áhersla hefur verið lögð á að horfa á allan fiskgenga hluta vatnakerfisins í því sambandi þ.m.t hliðarárnar Mýrarkvísl og Reykjadalsá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2014
Leitarorð lax, laxveiði, seiðabúskapur, gönguseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?