Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2010
Nánari upplýsingar |
Titill |
Laxá í Aðaldal. Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði 2010 |
Lýsing |
Greint er frá árlegum rannsóknum á ástandi fiskstofna Laxár í Aðaldal. Samsetning veiði er greind út frá veiðiskráningu og borin saman við fyrri gögn og aðrar ár á Norðausturlandi. Uppruni og aldur fiska er lesin úr hreistri. Greint er frá aldurssamsetningu þéttleika og holdafari seiða. Hrygning er metinn og tengsl stærðar hrygningarstofns og nýliðunar. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2011 |
Leitarorð |
seiðabúskapur, gönguseiði, endurheimtur, hitamælingar, lax, hreistursýni |