Landnám laxa í Berjadalsá

Nánari upplýsingar
Titill Landnám laxa í Berjadalsá
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum fiskirannsókna í Berjadalsá við Akranes. Markmið var að kanna hvaða fisktegundir væru til staðar í ánni, seiðamagn og vöxt seiða.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Nafn Björn Theódórsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2002
Blaðsíður 5
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð landnám, lax, berjadalsá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?