Hreistursrannsóknir í Hrútafjarðará á árinu 1990

Nánari upplýsingar
Titill Hreistursrannsóknir í Hrútafjarðará á árinu 1990
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum af greiningu hreistursýna af laxi, sem safnað var úr stangveiðinni í Hrútafjarðará 1990. Hreistri var safnað og hefur verið safnað um árabil. Tilgangur þess er að meta aldurssamsetningu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 3
Leitarorð hreistur, lax, hrútafjarðará, Hrútafjarðará, sleppingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?