Holtsá 2010. Útbreiðsla tegunda og seiðabúskapur

Nánari upplýsingar
Titill Holtsá 2010. Útbreiðsla tegunda og seiðabúskapur
Lýsing

Síðla sumars árið 2010 rannsökuðu starfsmenn Veiðimálastofnunar í fyrsta sinn seiðabúskap í Holtsá á Snæfellsnesi. Markmið úttektarinnar var að kanna seiðabúskapinn, tegundasamsetningu og útbreiðslu laxfiska í ánni og veita ráðgjöf um veiðinýtingu og veiðistjórnun á vatnasvæðinu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Blaðsíður 13
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð laxveiði, lax, bleikja, urriði, seiðabúskapur, ós, tegundaútbreiðsla, flundra
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?