Hlutdeild eldislaxa í ám á SV-horni landsins samkvæmt hreisturlestri 1992

Nánari upplýsingar
Titill Hlutdeild eldislaxa í ám á SV-horni landsins samkvæmt hreisturlestri 1992
Lýsing

Rannsóknir á hreistri hafa verið notaðar á undanförnum árum til að greina magn eldislaxa í ám við sunnanverðan Faxaflóa. Hreisturlestur gefur góða mynd af ástandinu þar sem sýni eru tekin í hlutfalli við stangveiðina í flestum tilfellum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Friðjón Már Viðarsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 40
Leitarorð hreistur, eldislax, faxaflói, Faxaflói, hafbeitarlax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?