Hlutdeild eldislax í ám við Faxaflóa

Nánari upplýsingar
Titill Hlutdeild eldislax í ám við Faxaflóa
Lýsing

Í skýrslu er greint frá niðurstöðum um magn eldislax í laxveiðiám við sunnanverðan Faxaflóa. Hreistur var tekið af laxi í afla stangveiðimanna og rannsakað. Uppruni laxins var þannig greindur.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Friðjón Már Viðarsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 48
Leitarorð eldislax, faxaflói, Faxaflói, laxveiðiár
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?