Haukdalsá 2011. Aldur og vöxtur laxa í Haukdalsá

Nánari upplýsingar
Titill Haukdalsá 2011. Aldur og vöxtur laxa í Haukdalsá
Lýsing

Í Haukadalsá veiddust 669 laxar sumarið 2011. Hlutfall smálaxa var 88,9% en stórlaxa 11,1%.  Meðalþyngd smálaxa var 2,1 kg en stórlaxar vógu 4,8 kg. Mesta veiðin á einstökum veiðistað voru 103 laxar, á veiðistað nr. 3. Meðalveiði í Haukadalsá á árunum 2000 – 2011 var 691 lax á ári.  Metveiði var frá 2008 – 2010 en þá var veiðin 1100 laxar að meðaltali. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð laxveiði, hreistursýni, gönguseiðaaldur, sleppiseiði, endurheimtur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?