Grímsá og Tunguá 2011. Yfirlit um fiskrannsóknir
Nánari upplýsingar |
Titill |
Grímsá og Tunguá 2011. Yfirlit um fiskrannsóknir |
Lýsing |
Veiðimálastofnun hefur annast árlegar rannsóknir á stofnum laxfiska á vatnasvæði Grímsár frá 1991. Fylgst er með hrygningu, tegundasamsetningu seiða, seiðaþéttleika, árgangaskiptingu, vexti og ástandi ásamt árangri fiskræktar á vatnasvæðinu. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2012 |
Leitarorð |
Grímsá, Tunguá, lax, urriði, stangaveiði, hrygning, hrognafjöldi, seiðaþéttleiki, fiskirækt |