Greinargerð um byggingu klak- og eldisstöðvar við Elliðaár

Nánari upplýsingar
Titill Greinargerð um byggingu klak- og eldisstöðvar við Elliðaár
Lýsing

Verklegar aðgerðir í fiskiræktarmálum okkar Íslendinga hafa óefað borið lítinn árangur samanborið við fyrirhöfnina. Hafa þær einkennst af áhuga tiltölulega fárra manna, skorti á fé til framkvæmda, og þekkingarleysis á vinnuaðferðum. Höfum við aðallega fengist við tvennskonar verklegar aðgerðir, sem sé byggingu og reksturs klakhúsa og fiskvegagerð. Hér verður einungis rætt nokkru nánar um byggingu og rekstur klakhúsanna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þór Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1950
Leitarorð 1950, Elliðaár, klak, eldi, eldisstöð, stöðvar, bygging, veiðimálastjóri, fiskirækt, aðgerðir, klakhús, eldisstöðvar, fiskrækt, fisk, rækt
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?