Gljúfurá í Borgarfirði. Fiskræktarmöguleikar

Nánari upplýsingar
Titill Gljúfurá í Borgarfirði. Fiskræktarmöguleikar
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá athugn sem fór fram á Gljúfurá. Helsta markmið athugunarinnar var að kanna ána með tilliti til  útbreiðslu, vaxtar og seiðaþéttleika, ásamt að athuga möguleika til fiskræktar í vatnakerfi árinnar. Engin athugun hefur áður farið fram í vatnakerfinu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð gljúfurá í borgarfirði, Gljúfurá í Borgarfirði, laxastofn, lax, ástand seiða, útbreiðsla, vöxtur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?