Gljúfurá 2015. Samantekt um fiskirannsóknir

Nánari upplýsingar
Titill Gljúfurá 2015. Samantekt um fiskirannsóknir
Lýsing

Í þessari skýrslu verður seiðarannsóknum á vatnasvæði Gljúfurár árið 2015 gerð skil auk þess sem niðurstöður hreisturmælinga, göngutalninga og veiði verða kynntar og settar í samhengi við langtímagögn. Lítilsháttar úttekt á búsvæðum og seiðamagni á neðsta hluta Gljúfurár var gerð og verða niðurstöðurnar kynntar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2015
Leitarorð lax, urriði, flundra, áll, teljari, veiðihlutfall, botngerð, seiðamælingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?