Gljúfurá 2010. Seiðabúskapur og laxveiði
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Gljúfurá 2010. Seiðabúskapur og laxveiði |
| Lýsing |
Seiðabúskapur í Gljúfurá hefur verið vaktaður af Veiðimálastofnun síðan 1995. Lax er ríkjandi tegund í ánni en einnig er talsvert um urriða. Einnig fannst í fyrsta sinn kolinn flundra neðarlega í ánni. Sumarið 2010 fundust laxaseiði á aldrinum 0+ til 3+ og þéttleikinn mældist sá mesti frá upphafi mælinga eða 97,6/100 m2. Mestur var þéttleikinn hjá vorgömlu seiðunum eða 43,8 /100 m2. Vöxtur yngstu árganganna var yfir langtímameðaltali. Laxagangan var slitrótt og fylgdi rennslisbreytingum í Norðurá. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2011 |
| Blaðsíður |
28 |
| Leitarorð |
laxveiði, veiðinýting, lax, urriði, flundra, fiskiteljari |