Glerá við Hvammsfjörð. Fiskirannsóknir 1988

Nánari upplýsingar
Titill Glerá við Hvammsfjörð. Fiskirannsóknir 1988
Lýsing

Seiðaástand var kannað og árangur af sleppingum. Úttekt var gerð á Glerárfossi með byggingu laxastiga í huga ásamt verkfræðingnum Scott Wenger. Í skýrslu er greint frá niðurstöðum rannsókna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1988
Leitarorð fiskirannsóknir, glerá, hvammsfjörður, Glerá við Hvammsfjörð, laxastofnar, laxgengd, lax, laxastigi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?