Gerðir straumvatna og stöðuvatna. Stöðuskýrsla til umhverfisstofnunar

Nánari upplýsingar
Titill Gerðir straumvatna og stöðuvatna. Stöðuskýrsla til umhverfisstofnunar
Lýsing

Um er að ræða frumtillögu (a priori) um skilgreiningu gerða yfirborðsvatns á Íslandi. Lagðar eru til níu gerðir stöðuvatnshlota og níu gerðir straumvatnshlota. Stöðuvötn flokkast erftir jarðfræði (aldri berggrunns), hæð yfir sjávarmáli, jökulþætti og meðaldýpi. Straumvötn flokkast eftir jarðfræði (aldri berggrunns), hæð yfir sjávarmáli, jökulþætti og þekju vatns og votlendis á vatnasvæði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Gerður Stefánsdóttir
Nafn Halla Margrét Jóhannesdóttir
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð stjórn vatnamála, yfirborðsvatn, vatnshlot, stöðuvatnshlot, straumvatnshlot, gerðir, lýsar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?