Genabanki laxfiska. Frjóvgunartilraunir með djúpfrystum sviljum
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Genabanki laxfiska. Frjóvgunartilraunir með djúpfrystum sviljum |
| Lýsing |
Markmið tilrauna var að sannreyna aðferð þá að djúpfrysta svil til lengri tíma og kanna frjóvgunargetu þeirra miðað við fersk svil. Í grein er fjallað um almenna framkvæmd á sviljafrystingum og frjóvgun með frystum sviljum. Einnig er fjallað um tvær tilraunir sem framkvæmdar voru haustið 1990. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Stefán Eiríkur Stefánsson |
| Nafn |
Jónas Jónasson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1991 |
| Blaðsíður |
11 |
| Leitarorð |
genabanki, svil, djúpfryst, laxeldisstöð ríkisins, Kollafjörður, kollafjörður |