Frumathugun á fiskstofnum Skraumu í Hörðudalshreppi, Dalasýslu

Nánari upplýsingar
Titill Frumathugun á fiskstofnum Skraumu í Hörðudalshreppi, Dalasýslu
Lýsing

Markmið rannsóknanna var að afla gagna um fiskstofna árinnar, þ.e. tegundasamsetningu, seiðaútbreiðslu, þéttleika og vöxt seiða. Áhersla var lögð á að athuga ána almennt með tilliti til lífsskilyrða fyrir lax og ennfremur var athuguð afkoma sumaralinna laxaseiða sem sleppt var fyrir ofan Baulufoss árið 1984.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1985
Leitarorð skrauma, Skrauma, Hörðudalshreppur, hörðudalshreppur, dalasýsla, Dalasýsla, laxaseiði, vatnakerfi, lax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?