Flekkudalsá í Dölum. Samantekt um fiskirannsóknir
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Flekkudalsá í Dölum. Samantekt um fiskirannsóknir |
| Lýsing |
Veiðimálastofnun hefur lengi unnið að fiskirannsóknum á vatnasvæði Flekkudalsár á Fellsströnd, en þær hófust árið 1986. Fyrstu árin var einkum unnið að könnun á tegundaútbreiðslu og mati á seiðaþéttleika í ánni. Þá hefur hreistursýnum verið safnað á hverju ári frá 1989. Síðar hafa bæst við þættir þar sem fylgst er með laxveiðinni og samsetningu hennar og hrygningu laxa inn á búsvæði árinnar. Langar gagnaraðir hafa þannig safnast um fiskistofna árinnar sem hafa ómetanlegt gildi. Upplýsingar sem safnast hafa verið teknar saman í árlegum skýrslum um rannsóknirnar. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2011 |
| Leitarorð |
lax, urriði, bleikja, laxveiði, seiðabúskapur, endurtekin hrygning |