Fiskrannsóknir og veiði á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir og veiði á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár
Lýsing

Tekin eru saman gögn um fiskrannsóknir og veiði á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár og unnar séstakar seiðarannsóknir í Ölfusá vegna hugmynda um vatnsaflsvirkjun í Ölfusá við Selfoss. Líkur eru til að virkjun við Selfoss geti haft umtalsverð áhrif á umhverfið og vega þar áhrif á fisk og annað vatnalíf þungt. Án mótvægisaðgerða tæki fyrir nánast allar fiskgöngur þar sem virkjunin er neðarlega í vatnakerfinu og stærsti hluti búsvæða laxfiska ofan við fyrirhugaðan virkjunarstað. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð lax, laxveiði, silungsveiði, seiðarannsóknir, seiðaþéttleiki, seiðabúskapur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?