Fiskrannsóknir í Sveinshúsavatni

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir í Sveinshúsavatni
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá athugun sem gerð var á Sveinshúsavatni í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp 5.-6. ágúst 1988 að beiðni landeiganda. Markmið þessarar athugunar var að athuga skilyrði í vatninu til fiskræktar og fiskeldis og ráðgjöf í kjölfar rannsóknar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð fiskirækt, fiskrækt, fiskeldi, laxaseiði, Sveinshúsavatn, sveinshúsavatn, silungur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?