Fiskrannsóknir á Veiðivötnum 1988 og 1989

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á Veiðivötnum 1988 og 1989
Lýsing

Megin tilgangur rannsóknanna hefur verið að fylgjast með ástandi fiskstofnanna með sérstakri áherslu á ungfisk og nýliðun urriða. Þá hefur útbreiðsla og viðgangur bleikju verið athuguð. Í skýrslu er gerð grein fyrir  þessum rannsóknum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 42
Leitarorð veiðivötn, Veiðivötn, urriði, bleikja, sleppingar, útbreiðsla, viðgangur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?