Fiskrannsóknir á Hrútsvatni

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á Hrútsvatni
Lýsing

Í skýrslu er fjallað um athuganir sem fram fóru á fiski úr Hrútsvatni í júlí 1988. Hrútsvatn er 220 ha stórt en grunnt vatn í neðanverðri Rangárvallaskýrslu. Lögð voru tilraunanet í vatnið. Afli í lögn var 3.6 fiskar. Eingöngu veiddust urriðar. Vöxtur þeirra virðist góður fyrstu 3 sumrin en á 4. sumri dregur út vexti. Hrútsvatn virðist þétt setið fiski. Bent er á að til bóta væri að hækka í vatninu. Við það myndu lífsskilyrði fyrir fisk batna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð hrútsvatn, Hrútsvatn,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?