Fiskræktartilraunir. Sleppingar sumaralinna seiða í Straumfjarðará, Vatnsdalsá og Hofsá

Nánari upplýsingar
Titill Fiskræktartilraunir. Sleppingar sumaralinna seiða í Straumfjarðará, Vatnsdalsá og Hofsá
Lýsing

Mikil þörf hefur verið á markvissum rannsóknum á árangri af sleppingum sumaralinna laxaseiða í íslensk vatnakerfi. Í skýrslu er lýst fyrstu niðurstöðum rannsóknar á árangri af sleppingum sumaralinna seiða.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2000
Blaðsíður 14
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð sumaralin seiði, sleppingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?