Fiskrækt með seiðasleppingum. Stefna Veiðimálastofnunar

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrækt með seiðasleppingum. Stefna Veiðimálastofnunar
Lýsing

Sett er fram stefna Veiðimálastofnunar varðandi fiskrækt með seiðasleppingum. Farið er yfir sögu fiskræktar, skilgreiningar á sleppiaðferðum og ástandi stofna og vatnakerfa. Á þeim forsendum er mótuð stefna sem í stuttu máli felst í: Meginstefna Veiðimálastofnunar varðandi fiskrækt með seiðasleppingum er að þær skuli ekki gerðar án rökstuddrar þarfagreiningar og mati á ávinningi og áhættu. Þar skal velferð fiskstofnanna til framtíðar höfð að leiðarljósi. Við mat á fiskræktaráætlunum skal vísa til varúðarreglu þegar óvissa ríkir og þá á náttúran að njóti vafans.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Nafn Sigurður Már Einarsson
Nafn Þórólfur Antonsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð fiskrækt, sleppiaðferðir, gönguseiðasleppingar, laxveiði, silungsveiði, vatnakerfi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?