Fiskrækt í Miðá, Dalasýslu

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrækt í Miðá, Dalasýslu
Lýsing

Í lok september var athugun gerð á nokkrum stöðum í Miðá og var markmiðið að athuga útkomu seiðasleppinga í ána og athuga hvernig vexti og þéttleika þeirra væri háttað og athuga þannig hvort ástæða væri til að endurskoða aðferðir við fiskrækt árinnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 6
Leitarorð miðá, Miðá, dalasýsla, Dalasýsla, laxaseiði, sleppisvæði, sleppingar, vöxtur, veiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?