Fiskrækt á vatnasvæði Lagarfljóts
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Fiskrækt á vatnasvæði Lagarfljóts |
| Lýsing |
Áhugi hefur lengi verið fyrir fiskrækt á vatnasvæði Lagarfljóts. Hefur Lagarfoss verið hindrun í vegi ræktunar í fljótinu. Árið 1932 var byggður fisvegur í hólmann í miðjum fossinum, en Lagarfoss er tvískiptur, sem kunnugt er. Fiskvegur þessi nær ekki upp á fossbrún, og má því telja líklegt að fiskur, sem gengur upp stigann, komist ekki alla jafna upp fyrir fossinn, heldur berist hann með flaumnum við stigaopið niður fossinn aftur. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Þór Guðjónsson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1966 |
| Leitarorð |
1966, vatnasvæði, Lagarfljót, lagarfljót, fiskirækt, fiskrækt, fisk, rækt, jökulsá, Fljótsdalur, fiskgengt, lagarfoss, Lagarfoss |