Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þverár í Borgarfirði 2014

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þverár í Borgarfirði 2014
Lýsing

Árið 2014 veiddust alls 1.193 laxar, þar af 737 í Kjarará, 438 í Þverá og 18 í Litlu Þverá. Auk þess veiddust 58 urriðar, aðallega í Þverá. Laxveiðin skiptist í 718 smálaxa og 475 stórlaxa. Alls var 696 löxum sleppt í veiðinni þar af 260 smálöxum og 436 stórlöxum. Hlutdeild stórlaxa í laxveiðinni var um 40% og hefur ekki verið hærri frá árinu 1990.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2015
Leitarorð lax, urriði, stangaveiði, laxahrygning, seiðaathuganir, hreistursýni
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?