Fiskirannsóknir á vatnasvæði Kjallakstaðaár. Framvinduskýrsla
Nánari upplýsingar |
Titill |
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Kjallakstaðaár. Framvinduskýrsla |
Lýsing |
Helsta markmið rannsóknar var að athuga útbreiðslu laxaseiða í vatnakerfinu, þéttleika þeirra og vöxt, ásamt að athuga hvort fiskiræktaraðgerðir væru líklegar til að auka laxgengd en veiðin hefur verið fremur dræm síðustu ár. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1988 |
Leitarorð |
Kjallaksstaðaá, laxastofn, laxaseiði, útbreiðsla, laxveiði, þéttleiki, seiða, seiði |