Fiskirannsóknir á Laugardælavatni 1989

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á Laugardælavatni 1989
Lýsing

Í skýrslu er gerð grein fyrir fiskrannsóknum sem gerðar voru á Laugardælavatni 12. júlí 1989. Rannsóknirnar voru framkvæmdar að beiðni ábúenda Laugardæla.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 5
Leitarorð laugardælavatn, Laugardælavatn, hrygning, bleikja, urriði, áll, netaveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?