Fiskirannsóknir á Arnarvatnsheiði 1988. Framvinduskýrsla. Mordísarvatn, Veiðitjörn, Hlíðarvatn, Gunnarssonavatn, Núpatjörn og Jónsvatn

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á Arnarvatnsheiði 1988. Framvinduskýrsla. Mordísarvatn, Veiðitjörn, Hlíðarvatn, Gunnarssonavatn, Núpatjörn og Jónsvatn
Lýsing

Rannsóknir sem hér er sagt frá eru framhald þeirra rannsókna á vötnum á Arnarvatnsheiði sem hófust sumarið 1987.  Líkt og áður beindust rannsóknirnar einkum að því að meta ástand fiskstofnanna með tilliti til nýtingar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð fiskirannsóknir, fiski, rannsóknir, Arnarvatnsheiði, arnarvatnsheiði, arnarvatns, heiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?