Fiskifræðileg athugun á vatnasvæði Hítarár sumarið 1984

Nánari upplýsingar
Titill Fiskifræðileg athugun á vatnasvæði Hítarár sumarið 1984
Lýsing

Net voru lögð í Grjótárvatn til að athuga hvort seiði frá sleppingu 1983 væru eftir í vatninu, en komið hefur í ljós að seiði ná göngustærð eftir 1 ár í vatninu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1984
Leitarorð hítará, Hítará, lax, laxaseiði, rafveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?