Fisk- og botndýrarannsóknir á Apavatni árin 1987 og 1988

Nánari upplýsingar
Titill Fisk- og botndýrarannsóknir á Apavatni árin 1987 og 1988
Lýsing

Rannsóknir þær sem greint er frá í þessari skýrslu voru gerðar vor og haust 1987 og sumarið 1988. Þær voru framkvæmdar af Suðurlandsdeild Veiðimálastofnunar í samvinnu við veiðiréttareigendur við Apavatn en veiðifélag var stofnað um vatnið á árinu 1988. Megin tilgangur rannsóknanna var að kanna ástand fiskstofnanna í vatninu og gefa ráðleggingar um nýtingu þeirra.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Nafn Lárus Þ. Kristjánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð apavatn, Apavatn, fiskrannsóknir, silungur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?