Fæða fiska í Blöndu, Haugakvísl og Seyðisá
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Fæða fiska í Blöndu, Haugakvísl og Seyðisá |
| Lýsing |
Tilgangur athugunar var að kanna fæðu og fæðuskilyrði fyrir fiska á nokkrum stöðum á Blöndusvæðinu. Þessi athugun tengist víðtækari rannsóknum á fiskum, sem unnið hefur verið að undanfarið á Blöndusvæðinu á vegum Veiðimálastofnunar Íslands. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Vigfús Jóhannsson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1984 |
| Leitarorð |
fæða, Blanda, Haugakvísl, Seyðisá, blanda, laxaseiði, urriði, bleikja, net |