Elliðaár 2010. Rannsóknir á fiskistofnum vatnakerfisins

Nánari upplýsingar
Titill Elliðaár 2010. Rannsóknir á fiskistofnum vatnakerfisins
Lýsing

Vöktun á mörgum þáttum í lífsferli lax, bleikju og urriða í vatnakerfi Elliðaáa hefur staðið samfellt frá árinu 1988. Niðurstöðurnar úr þessum rannsóknum hafa haft bæði hagnýtt og fræðilegt gildi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Friðþjófur Árnason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð seiðabúskapur, gönguseiði, endurheimtur, veiðiálag, Elliðavatn, Elliðaár, taljarar,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?