Dánartala laxa á öðru ári í sjó í hafbeit
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Dánartala laxa á öðru ári í sjó í hafbeit |
| Lýsing |
Í grein er sagt frá mati á dánartölu laxa sem dvelja tvö ár í sjó. Tilgangur þess að meta dánartölu á öðru ári í sjó er að meta hvort raunhæft sé að notast við laxastofna sem skila sér meira sem tveggja ára laxar og/eða kynbæta sérstaklega fyrir tveggja ára dvöl í sjó. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Jónas Jónasson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1992 |
| Blaðsíður |
5 |
| Leitarorð |
hafbeit, dánartala, |