Búsvæði laxfiska í vatnakerfi Úlfarsár 1999

Nánari upplýsingar
Titill Búsvæði laxfiska í vatnakerfi Úlfarsár 1999
Lýsing

Veiðimálastofnun var falið að gera rannsóknir á uppeldisskilyrðum og búsvæðum fyrir laxfiska í Úlfarsá fyrir Reykjavíkurborg, og koma með ábendingar um hvernig sé hægt að lágmarka áhrif stækkandi byggðar á vatnakerfið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Friðþjófur Árnason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2000
Blaðsíður 22
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð úlfarsá, vatnasvæði, laxfiskar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?