Athugun á vatnasvæði Ósár við Bolungarvík

Nánari upplýsingar
Titill Athugun á vatnasvæði Ósár við Bolungarvík
Lýsing

Í vatnakerfi Ósár er bæði lax og bleikja, en að sögn heimamanna veiddis líka sjóbirtingur hér á árum áður. Auk þess er einnig áll og hornsíli í vatninu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1984
Leitarorð ósá, Ósá, lax, bleikja, sjóbirtingur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?