Athugun á Sandvatni 1991

Nánari upplýsingar
Titill Athugun á Sandvatni 1991
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá athugun á vatninu með tilliti til tegunda og ástands stofnsins og ráðleggja um nýtingu þess og ræktun í kjölfar rannsókna. Engar rannsóknir hafa áður verið gerðar á vatninu. Það hefur lítillega verið nýtt með netum en afli tiltölulega lítill.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 4
Leitarorð sandvatn, Sandvatn, Reykholtsdalur, reykholtsdalur, fiskrækt
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?