Athugun á laxastofni Leirvogsár 1985

Nánari upplýsingar
Titill Athugun á laxastofni Leirvogsár 1985
Lýsing

Vatnakerfið var allt skoðað með tilliti til botngerðar og straumlags. Farið með bökkum árinnar og strönd Leirvogsvatns til að athuga stærð og gæði búsvæða fyrir laxaseiði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1986
Leitarorð leirvogsá, Leirvogsá, laxaseiði, urriðaseiði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?