Athugun á fiski úr Dalbæjarflóði, Landbroti

Nánari upplýsingar
Titill Athugun á fiski úr Dalbæjarflóði, Landbroti
Lýsing

Dalbæjarflóð er um 1 ha grunnt vatn í Landbroti. Athugaðir voru 16 urriðar sem veiddir voru í vatninu. Vöxtur var allgóður en holdafar í lélegra lagi. Gefnar eru ráðleggingar um nýtingu vatnsins.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð dalbæjarflóð, Dalbæjarflóð, landbrot, Landbrot,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?