Athugun á fiski í Skjaldatjörn í Landbroti
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Athugun á fiski í Skjaldatjörn í Landbroti |
| Lýsing |
Skjaldatjörn er um 5 ha. grunnt vatn í ofanverðu Landbroti. Veitt var í tilraunanet og álagildru i um hálfan dag. Afli varð 36 urriðar og 2 bleikjur. Vöxtur virðist góður. Vaxtarmynstur á hreistri benti ekki til að urriðarnir hafi gengið í sjó. Holdafar urriðanna var undir meðallagi en holdalitur góður. Gefnar voru ráðleggingar um nýtingu vatnsins. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1989 |
| Leitarorð |
skjaldatjörn, Skjaldatjörn, landbrot, Landbrot, urriði, hreistur, |