Ástand laxaseiða í Jökulsá á Dal 2011

Nánari upplýsingar
Titill Ástand laxaseiða í Jökulsá á Dal 2011
Lýsing

Gerð var rannsókn á þéttleika og ástandi seiða í Jöklu og hliðarám hennar í júlí 2011. Veitt var með rafmagni ákveðið flatarmál á hverri mælistöð. Metin var þéttleiki seiða, lengd og þyngd var mæld auk þess sem kvarnir og hreistur var tekið til ákvörðunar aldurs og uppruna seiða. Holdastuðull seiða var reiknaður. Vegna þess að ekki var vitað með vissu um stærðir seiða fyrir sleppingu og vegna þess hversu fá seiði veiddust voru annars vegar seiði úr Jöklu tekin saman og hinsvegar seiði úr hliðarám. Vegna þessa verður að taka þessar niðurstöður sem vísbendingar sem ástæða er að skoða frekar. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð Jökla, afkoma, seiði, lax, bleikja, fæða, yfirfallsvatn
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?