Ár á Blönduheiðum. Rannsóknir á fiskstofnum og fiskræktarmöguleikum. Samantekt rannsókna 1981-1991

Nánari upplýsingar
Titill Ár á Blönduheiðum. Rannsóknir á fiskstofnum og fiskræktarmöguleikum. Samantekt rannsókna 1981-1991
Lýsing

Virkjun Blöndu er nú að ljúka. Virkjunin hefur umtalsverð áhrif á lífríki vatnakerfisins og þar með fiskistofna og veiði. Gönguleið fisk frá sjó á heiðar er rofin með stíflu við Reftjarnarbungu. Þar ofan við fer stórt svæði, þar með árfarvegir, á kaf undir vatn og myndast þar stórt miðlunarlón. Rennslisleið Blöndu hefur verið breytt á um 25 km löngum kafla.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 37
Leitarorð Blönduheiðar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?